<$BlogRSDUrl$>

Sunday, September 04, 2005

Ég fékk símhringingu...

Sælar - og hvað segiði nú gott í þessum gelluklúbbi?
Það er víst ábyggilega kominn tími á spekúleringar og plön framtíðarinnar í þessum klúbbi. Það er í það minnsta mikil pressa frá öðrum F.K. að vera soldið aktívur varðandi næstu bústaðarferð enda mikil tilhlökkun í gangi þar sem síðustu mót hafa slegið svo í gegn.

Það virðist sem við nefndarkonur fyrir næstu ferð séum hreinlega á eftir öðrum meðlimum í skipulagningu vetrarins - það er semsagt komin uppástunga að helginni 23. - 25. september næstkomandi fyrir næsta hitting í rómaðri sveitasælu.


Mér skilst að langflestar ef ekki allar dömurnar séu einmitt lausar þá helgi þannig að nú er leitin hafin að íverustað yfir helgina, VÍS bústaðirnir eru ekki lausir - ég var þó búin að tékka á því sjálf :-) þannig að nú er bara að finna annan stað.


Þess má samt geta að drög eru komin að matseðli helgarinnar sem er sérsniðinn að allra þörfum:

Comments: Post a Comment

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)