<$BlogRSDUrl$>

Wednesday, July 28, 2004

Þetta nálgast!!!!!
Jæja stelpur, nú er allt að gerast, er ekki kominn smá tilhlökkun í mannskapinn????  Allar farnar að spá í hvað eigi að kaupa og þar fram eftir götunum:)  Allavega erum við Halldóra mikið búnar að ræða um það.
Ég tók mig til í gær og hringdi í flugfélagið og borgaði ferðina þannig að það verður ekki aftur snúið!
Annars er bara allt gott að frétta héðan af vestfjörðunum, ekkert ferðalag þessa verslunarmannahelgi, vinnuhelgi hjá mér( þá get ég spreðað meira í Mall of America, ekki slæmt það)
Endilega förum að skrifa á þessa síðu.....
Kveðja Sirrý

Comments: Post a Comment

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)